suZushi Video
ALVÖRU ZUSHI
Sushi-ið okkar er gert samkvæmt aldagömlum japönskum hefðum unnið úr íslensku og japönsku hráefni. Við leggjum kapp okkar í að halda okkur við hefðina

Á STJÖRNUTORGI
Við erum staðsett á miðju stjörnutorgi. Þú getur sest niður á torginu eða tekið með þér heim. 

ALLTAF FERSKT
Við vinnum allt hráefni okkar frá grunni á hverjum degi.  Fáum ferskann fisk og skerum samkvæmt japönskum hefðum. Við leggjum hjarta okkar sál í hvert einasta hráefni sem við bjóðum uppá.

 
 
 
BESTA SUSHI 2010, 2011 & 2012
suZushi hefur verið kosið besta sushi á íslandi árið 2010, 2011 & 2012. Fyrst af Gestgjafanum (2010) og svo af Reykjavík Grapewine (2011 & 2012)
FERSKLEIKI & GOTT HRÁEFNI
Einfaldleikinn er bestur þegar rétt er að honum er farið.  En þá skiptir ferskleiki, vönduð vinnubrögð og virðing fyrir hráefninu mestu máli!
MATSEÐILL KRINGLUNNI
Við byrjuðum með staðinn okkar í Kringlunni og hann er þar enn! Endilega kíktu við í frábært sushi í hjarta stjörnutorgsins í Kringlunni.
Skoðaðu matseðilinn hér.
HANDGERT ER BETRA
Við flökum allan fisk sjálf frá grunni samkvæmt japönskum hefðum, blöndum edik blönduna sjálf og sósur. Þrífum grjónin af mikilli alúð og sérveljum allt hráefni.